Helena Rut Sigurðardóttir og Rakel Guðbjörnsdóttir, foreldra- og uppeldisfræðingar, fjalla um:
- hvernig fyrri reynsla hefur áhrif á hegðun foreldra gagnvart börnunum sínum
- hvernig má lesa í aðstæður hér og nú og bregðast í kjölfarið við hegðun á þann hátt sem við ætlum okkur
- hvernig markmið foreldris og barns geta verið ólík í mismunandi aðstæðum