FORELDRAFRÆÐSLA

Hafa samband

Fréttir



Nú getur þú pantað uppeldisráðgjöf

Þú getur óskað eftir tíma í ráðgjöf hjá okkur með því að senda póst á info@foreldrafraedsla.is
Ráðgjöf veita:
- Helena Rut Sigurðardóttir
- Rakel Guðbjörnsdóttir

Foreldrafræðsla sat nýverið námskeið hjá Tengslamati

Meaning of the Child Interview (MotC) 
Hér er hægt að horfa á kynningarmyndband
Horfa

Kíktum í heimsókn í morgunútvarpið

Foreldrahlutverkið er krefjandi og öll viljum við vera góðar fyrirmyndir barnanna okkar. Það er hins vegar ekki alltaf auðvelt og við fengum því til okkar þær Helenu Rut Sigurðardóttur og Rakel Guðbjörnsdóttur, foreldra- og uppeldisfræðinga, sem fræða fólk um þessi mál.
Hlusta

Helgarspjallið

Þrjár magnaðar konur standa á bakvið Foreldrafræðsla.is sem er byggð á nýrri nálgun í fræðslu fyrir foreldra. Það eru þær Elsa Borg Sveinsdóttir, Rakel Guðbjörnsdóttir og Helena Rut Sigurðardóttir og við fórum yfir mögulega alla póla foreldra hlutverksins. Hvað er mikilvægast? Er okkar eigin ótti að hafa áhrif á uppeldið? Eða okkar eigin trauma? Samskiptin við börnin, undirbúningur fyrir barneignir, hverjar eru "réttu" eða réttu aðferðirnar? Hversu mikilvægt er að hlúa að sjálfum sér sem foreldri? Ég eeeelskaði að taka þennan þátt upp og vona svo innilega að einhver gæti nýtt sér hann til góðs.
Hlusta

Meðvituð samskipti

Foreldrafræðsla tók þátt í spennandi samvinnuverkefni með Heimili og skóla ásamt Háskóla Íslands


Hvaðan koma hugmyndir og viðhorf okkar um uppeldi?

Bókasafn Kópavogs tók vel á móti okkur

Helena Rut Sigurðardóttir og Rakel Guðbjörnsdóttir, foreldra- og uppeldisfræðingar, fjalla um:
-  hvernig fyrri reynsla hefur áhrif á hegðun foreldra gagnvart börnunum sínum
- hvernig má lesa í aðstæður hér og nú og bregðast í kjölfarið við hegðun á þann hátt sem við ætlum okkur
- hvernig markmið foreldris og barns geta verið ólík í mismunandi aðstæðum
usergift linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram