Lýsing
Örfræðsla fyrir foreldra og kennara barna á fyrsta stigi grunnskóla.
Mikilvægt er að leggja grunn að góðri skólagöngu barna sinna. Í þessari fræsðlu komum við m.a inn á mikilvægi samstarfs á milli heimili og skóla, hver ber ábyrgð á hverju þegar kemur að námi barnannanna. Hvernig foreldrar geta ræktað samskipti við börnin sín og hvernig er tekist á við krefjandi hegðun barna.